Bréf til Ragnars Stefánssonar
Bréf til Ragnars Stefánssonar...

Ég var nítján ára þegar við hittumst nokkur að Tjarnargötu 20 og héldum síðan til Keflavíkur í þeim tilgangi að taka yfir stúdíó í sjónvarpsstöð hersins. Þaðan ætluðum við að sjónvarpa áróðri gegn stríðinu í Víetnam. Og þú Ragnar Skjálfti varst bílstjórinn sem áttir að koma okkur undan ef illa færi. Með í för voru þær Róska og Birna Þórðar…