
Elísabet aðeins einu sæti frá Ólympíuleikunum: „Virkilega svekkjandi“...
Sleggjukastarinn Elísabet Rut Rúnarsdóttir átti frábært tímabil en því miður hennar vegna þá endaði tímabilið í byrjun júlí en ekki á Ólympíuleikunum í París í ágúst.