„Hvað höfum við gert fyrir komandi kynslóðir?“ – „Allt!“
„Hvað höfum við gert fyrir komandi kynslóðir?“ – „Allt!“...

Síðustu mánuði hafa daglega borizt fréttir af miklum og vaxandi hita – víða mælist hærra hitastigi en áður – úrhellis rigningu, hagléli að sumarlagi, vatnavöxtum og flóðum, stormum og hvirfibylum. Elztu menn muna ekki annað eins. Mikið mun þetta veðrafár stafa af mannavöldum; loftslagsmengun, eyðingu ózonlagsins, spillingu skóglendis, lífríkis og vistkerfa. Mér varð hugsað til þess, sem þekktur stjórnmálaprófessor hér…