Rangfærslur um rannsóknarverkefni Running Tide í nýlegri umræðu
Rangfærslur um rannsóknarverkefni Running Tide í nýlegri umræðu...

 Í júnímánuði 2024 var töluverð umfjöllun og umræða um kolefnisbindingu í hafi og Running Tide. Á sama tíma og Running Tide fagnar umræðu um jafn mikilvægt mál, hafa rangfærslur og staðreyndavillur því miður verið áberandi. Sjá einnig Sökktu kurli og seldu syndaaflausn Megnið af þeim rangfærslum sem settar hafa verið fram hefði verið auðvelt að sannreyna enda hafa legið fyrir ítarleg og…