Simmi gekk í gegnum annað sorgarferli eftir skilnaðinn þegar nákominn vinur reyndist ekki vinur í raun – „Vináttan sem þú hélst að væri harðari en grjót reyndist byggð á sandi“
Simmi gekk í gegnum annað sorgarferli eftir skilnaðinn þegar nákominn vinur reyndist ekki vinur í raun – „Vináttan sem þú hélst að væri harðari en grjót reyndist byggð á sandi“...

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, opnar sig um skilnaðarferlið og erfiðleikana sem því fylgir. Simmi og fyrrverandi eiginkona hans, Bryndís Björg Einarsdóttir, skildu árið 2018 eftir 20 ára samband. Þau eiga saman þrjá drengi. Þau eru enn góðir vinir og hafa í gegnum árin, eftir skilnaðinn, fagnað hátíðardögum saman, eins og jólunum Lesa meira

Frétt af DV