Trúði varla að þetta væri að gerast...
Willum Þór Willumsson, leikmaður enska félagsins Birmingham City, fékk óvæntar gleðifréttir skömmu eftir að hann samdi við félagið sumar. Æskuvinur hans Alfons Sampsted samdi einnig við Birmingham nokkrum dögum síðar.