Brynjólfur valinn í landsliðið fyrir Þjóðadeildina...
Landsiðshópur fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta hefur verið tilkynntur. Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Wales og Tyrklandi í október. Ísland mætir Wales föstudaginn 11. október og Tyrklandi mánudaginn 14. október. Ein breyting er á hópnum frá því síðast en Brynjólfur Andersen Willumsson var valinn. Hann hefur leikið vel með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni.Landsliðið fagnar marki gegn Svartfjallalandi í Þjóðadeild nýverið.RÚV / Mummi LúMarkmenn: Elías Rafn Ólafsson – FC Midtjylland – 6 leikirPatrik Sigurður Gunnarsson – K. V. Kortrijk – 4 leikirHákon Rafn Valdimarsson – Brentford F.C. – 13 leikirVarnarmenn: Kolbeinn Birgir Finnsson – FC Utrecht – 13 leikirLogi Tómasson – Stromsgodset Toppfotball – 4 leikirDaníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 20 leikirHjörtur Hermannsson – Carrarese Calcio 1908 – 29 leikir, 1 markGuðlaugur Victor Pálsson – Plymouth Argyle F.C. – 45 leikir, 2 mörkSverrir Ingi Ingason – Panathinaikos F.C. – 51 leikur, 3 mörkValgeir Lunddal Friðriksson – Fortuna Düsseldorf – 11 leikirAlfons Sampsted – Birmingham City F.C. – 22 leikirMiðjumenn: Willum Þór Willumsson – Birmingham City F.C. – 11 leikirMikael Neville Anderson – AGF – 30 leikir, 2 mörkStefán Teitur Þórðarson – Preston North End F.C. – 22 leikir, 1 markArnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 59 leikir, 6 mörkJóhann Berg Guðmundsson – Al-Orobah FC – 95 leikir, 8 mörkÍsak Bergmann Jóhannesson – Fortuna Düsseldorf – 28 leikir, 3 mörkJón Dagur Þorsteinsson – Hertha BSC – 39 leikir, 6 mörkMikael Egill Ellertsson – Venezia FC – 15 leikir, 1 markGylfi Þór Sigurðsson – Valur – 82 leikir, 27 mörkSóknarmenn: Brynjólfur Andersen Willumsson – Groningen – 2 leikir, 1 markAndri Lucas Guðjohnsen – K. A. A. Gent – 26 leikir, 6 mörkOrri Steinn Óskarsson – Real Sociedad – 10 leikir, 3 mörk