Hareide bindur vonir við að Stefán Teitur haldi áfram á sömu vegferð – „Hann er með dýrmæta eiginleika“...
Stefán Teitur Þórðarson vakti mikla athygli í síðasta verkefni landsliðsins en hann lék þá sem djúpur miðjumaður og spilaði afar vel. Stefán hafði ekki átt fast sæti í landsliðshópi Age Hareide fyrir þetta en er nú að festa sig í sessi. Miðjumaðurinn knái frá Akarnesi skipti um lið í sumar og samdi við Preston á Lesa meira