Isak og Nuno bestir
Isak og Nuno bestir...

Alexander Isak, framherji Newcastle, er leikmaður desembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Isak er að eiga frábært tímabil með Newcastle, sem er í fimmta sæti deildarinnar, og skoraði átta mörk og lagði upp tvö í jólamánuðinum einum saman. A seriously impressive month for @NUFC's star striker ⚫️⚪️ Alexander Isak is December's @EASPORTSFC Player of the Month winner!#PLAwards Lesa meira

Frétt af DV