21:29


Stór hluti landsins ófær

Vegir á Suðvesturlandi eru meira og minna lokaðir: Á Suðurnesjum, Reykjanesbraut, Kjalarnesi. Hellisheiði, Þrengslum og Suðurstrandarvegi. …

19:13


12 ný smit í Eyjum

Um helgina hafa 12 ný smit bæst við í Vestmannaeyjum og greindust allir nema einn í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. …

18:00


Snjókófið

Siglfirðingar hafa síðustu daga setið fastir í því sem verður ekki kallað annað en tvöföld einangrun. Á meðan skapar myndlistarmaður […]

16:18


Skólum lokað og samkomubann hert

Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum í samráði við sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur ákveðið að bregðast enn frekar við COVID-19 á […]