17:51


Frederiksen fær umboðið

Mette Frederiksen, leiðtogi danskra jafnaðarmanna, fékk í dag umboð drottningar til að leiða stjórnarmyndunarviðræður. Hún hyggst ræða við alla flokka. […]

16:40


Manchester City kærir UEFA

Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur kært Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, til alþjóðaíþróttadómstólsins, CAS, vegna yfirstandandi rannsóknar sambandsins vegna meintra fjármálabrota félagsins. […]