Sagði Fernandes að forðast Manchester City

Nani, fyrrum leikmaður Manchester United, ræddi við landa sinn Bruno Fernandes í byrjun árs. Fernandes var þá orðaður við mörg lið í Evrópu en hann valdi á endanum United líkt og Nani. Nani sagði Fernandes að forðast hitt liðið í Manchester og að ganga í raðir United. ,,Um leið og ég sá möguleikana í fréttunum Lesa meira

Frétt af 443