Nokkuð kröftugur skjálfti reið yfir Reykjanesskagann klukkan 00.42. Mældist hann 3,8 að stærð og fannst víða á Suðurnesjum, höfuðborgarsvæðinu og […]

Stór skjálfti á suðvesturhorninu...l
Snarpur skjálfti fannst vel á suðvesturhorninu um klukkan 0:40. Hús hristust vel á höfuðborgarsvæðinu. Stærð skjálftans liggur ekki fyrir. …

Skjálfti að stærð 3,8 fannst víða á suðvesturhorninu...l
Snarpur skjálfti fannst vel á suðvesturhorninu klukkan 00:42. Hús hristust vel á höfuðborgarsvæðinu og vestur í Borgarnes. Samkvæmt upplýsingum af […]

Harmar að embættisfólk hafi fengið bólusetningu fyrr en forgangshópar...l
Sendiherra Færeyja í London fékk ásamt maka sínum bólusetningu í lok janúar eftir að mennta- og utanríkisráðuneytið þar í landi […]

Lee Westwood efstur fyrir lokahringinn...l
Englendingurinn Lee Westwood stendur best að vígi fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational. Hann fór á 65 höggum í dag, eða […]

Aukin skjálftavirkni en enginn gosórói...l
Skjálftavirknin á Reykjanesskaga hefur farið vaxandi í kvöld en enginn gosórói hefur mælst, segir Sigurdís Björg Jónasdóttir, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni. […]

Fimm hlaup búin og sjö eftir...l
Bjartur Norðfjörð hefur nú hlaupið rúma sex kílómetra fimm sinnum frá því klukkan fjögur í nótt og á eftir að […]

Vill snúa aftur á K2 í sumar til að aðstoða við leit...l
Fjallgöngumaðurinn Noel Hanna hefur boðið fram aðstoð sína ef farið verður í leitarleiðangur á K2 í sumar. Hanna ætlaði sér […]

Úrskurðaður látinn – Vaknaði þegar krufningin var að hefjast...l
Nýlega var 27 ára Indverji úrskurðaður látinn eftir að hann lenti í umferðarslysi. Hann var fluttur á sjúkrahús og settur […]

Markalaust í Birmingham og Leicester lyfti sér upp í annað sæti...l
Aston Villa og Wolves gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust fyrr í dag. Lallans kom Brighton yfir gegn Leicester í […]

Níu skjálftar yfir þremur í kvöld...l
Alls hafa 22 skjálftar mælst stærri en 3 í dag í eða við Fagradalsfjall og þar af hafa níu þeirra […]

Um tvö þúsund skjálftar frá miðnætti...l
Enn er mikil virkni á skjálftasvæðinu á Reykjanesi og ekki sér fyrir endann á henni. Minna er um stóra skjálfta […]

Ilaix Moriba skoraði sitt fyrsta mark er Barcelona sigraði Osasuna...l
Barcelona vann í kvöld góðan útisigur á Osasuna. Lokatölur 0-2 en það voru Jordi Alba og Ilaix Moriba sem skoruðu mörkin. Ilaix […]

Morata skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Juventus lagði Lazio...l
Juventus vann í kvöld 3-1 sigur á heimavelli gegn Lazio. Getirnir komust yfir snemma leiks, en ítölsku meistararnir kláruðu leikinn […]

Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag...l
Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum […]

Seldust upp á einni mínútu...l
Nýjustu Yeezy-skórnir frá rapparanum Kanye West og Adidas ruku út þegar sala hófst í morgun. Salan stóð ekki lengi yfir […]

Vissi ekki um dauðadóminn...l
Kvikmyndaklipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur þvælst víða um heim, oft með börn í farteskinu. Elísabet hefur unnið við fjölda stórmynda í […]

Danny Ings frá í nokkrar vikur...l
Danny Ings, leikmaður Southampton, þurfti að fara af velli snemma leiks í sigri liðsins gegn botnliði Sheffield United. Ings er […]