Auð­velt að fjár­magna milljarða leik­vang í Kópa­vogs­dal

Stjórnar­maður í Al­menna líf­eyris­sjóðnum sér leik á borði fyrir líf­eyris­sjóði og er­lenda fjár­festa til að fjár­magna al­þjóð­legan knatt­spyrnu­leik­vang í Kópa­vogs­dal.

Frétt af VB