Íbúar brjálaðir út í Hafnarfjarðarbæ: „Þetta er til háborinnar skammar og engin lausn“...

Íbúar í Skarðshlíðarhverfi í Hafnarfirði eru ósáttir við fyrirhugaðar áætlanir bæjarins að koma fyrir færanlegum kennslustofum á lóð Skarðshlíðarskóla. Uppbygging á þessu svæði í Hafnarfirði, Skarðshlíðarhverfi og Hamranesi, hefur verið hröð á undanförnum árum og hefur íbúum fjölgað mikið. Er nú svo komið að Skarðshlíðarskóli, sem hóf starfsemi sína haustið 2017, er sprungin og hefur Lesa meira

Frétt af DV