Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt
Til skoðunar að sekta ökumenn á nagladekkjum í vikunni – Getur reynst ökumönnum dýrt...

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með það til skoðunar að byrja að sekta þá ökumenn sem enn þá keyra á nagladekkjum í þessari viku. Það ræðst á langtímaveðurspá. Þetta kemur fram í svari aðstoðaryfirlögregluþjóns við umferðardeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við fyrirspurn heimildarmanns DV. Nagladekk eru bönnuð eftir 14. apríl og til október loka. Að sögn lögreglumannsins er orðalag Lesa meira

Frétt af DV