Beggi blindi sakar framkvæmdastjóra Blindrafélagsins um siðblindu
Beggi blindi sakar framkvæmdastjóra Blindrafélagsins um siðblindu...

Veitingamaðurinn Bergvin Oddsson í Vestmannaeyjum, gjarnan nefndur Beggi blindi, sakar formann Blindrafélagsins um siðblindu í harðskeyttum pistli sem birtist í Morgunblaðinu í morgun. Þann 11. maí næstkomandi verður kosið um formann á aðalfundi Blindrafélagsins. Bergvin ákvað að gefa kost á sér en gagnrýnir núverandi stjórnendur félagsins harðlega fyrir að neita honum um aðgang að kjörskrá. Lesa meira

Frétt af DV