Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi
Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld vegna manns sem býr í Kópavogi...

Lögregla í Bandaríkjunum hafði samband við íslensk lögregluyfirvöld í gegnum alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna DHL-hraðsendingar sem senda átti frá Bandaríkjunum hingað til lands. Móttakandi sendingarinnar var maður sem búsettur er í Kópavogi. Þetta kemur fram í dómi Héraðsdóms Reykjaness en þar var Kópavogsbúinn dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir tilraun til að smygla rúmlega 4,5 kg Lesa meira

Frétt af DV