Vextir haldast óbreyttir
Vextir haldast óbreyttir...

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 9,25%. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum. Forsendur fyrir ákvörðuninni eru þær að verðbólga hefur áfram hjaðnað og mældist 6% í apríl. Verðbólga án húsnæðisliðar hefur minnkað hraðar og undirliggjandi verðbólga er komin Lesa meira

Frétt af DV