Kynþáttahatarar veittust að syni Harry og Meghan – „Andstyggð sem ætti að gera út af við“

Hvítir kynþáttahatarar réðust á Archie, son Harry prins og Meghan, í „hryðjuverka hlaðvarpi“. Archie var skotmark þeirra því hann er af blönduðum kynþætti, Harry er hvítur en Meghan svört. Kynþáttahatararnir sögðu meðal annars að Archie sé „andstyggð sem ætti að gera út af við“. Málið er nú fyrir dómi en þeir Christopher Gibbons, 38 ára, og Tyrone Pattern-Walsh, 34 Lesa meira

Frétt af Uncategorized