Ólafía Þórunn um endur­komuna: „Höfuðið hélt að ég gæti meira en líkaminn vildi gera“

„Það voru mikil viðbrigði að koma til baka,“ sagði atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir en hún er að snúa til baká golfvöllinn eftir að hafa orðið móðir í fyrsta sinn.