„Aldrei viljað fara þessa hefðbundnu leið“

Það eru ekki margir sem reka sitt eigið fyrirtæki 22 ára gamlir og eru orðnir reynsluboltar eftir aðeins tvö ár í viðskiptum. Sindri Leví Ingason og Amelija Prizg­inaite eru ungt par sem kynntust í menntaskóla og ákváðu á lokaári skólans að hrinda í framkvæmd hugmynd sem Sindri hafði gengið með í maganum lengi – að búa til borðspil.

Frétt af Uncategorized