Hafa kortlagt um sex þúsund ferkílómetra...

Árni Friðriksson, rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, er nú miðunum vestur af landinu. Þar er unnið að því að kortleggja hafsbotninn, nánar til tekið er nú verið að mæla svæði vestan Jökulbanka og eru veðurskilyrði hagstæð.

Frétt af MBL