Hraðbraut sem aldrei var notuð...

Það er mat skipulagsfulltrúa að Tollhúsið í Kvosinni sé á meðal glæsilegustu bygginga Reykjavíkur. Það beri að sýna byggingunni sérstaka virðingu og eins meta tign hennar og fegurð í borgarinnréttingunni til hlítar verði farið í að umbreyta henni eftir þörfum Listaháskólans. Gísli Halldórsson arkitekt teiknaði húsið.

Frétt af MBL