Öflugt læknanám í hjarta Evrópu...

Um þessar mundir eru um 225 íslenskir læknanemar í Jessenius-læknaskólanum, en hann er staðsettur í Martin, níundu stærstu borg Slóvakíu. Skólinn, sem er hluti af Comenius-háskólanum í Bratislava, hefur löngum þótt fremsta læknadeild Slóvakíu, og er jafnan talinn með bestu læknaskólum í Mið-Evrópu.

Frétt af MBL