Hafa „ágætis tíma“ til úrbóta...

Stjórnvöld eru að skoða tillögur til úrbóta í tengslum við endurskoðun á stjórnarskránni vegna dóms Mannréttindadómstóls Evrópu, MDE, um að íslenska ríkið hafi brotið gegn rétti borgara til frjálsra kosninga og gegn meginreglu um skilvirk réttarúrræði í kosningunum til Alþingis árið 2021.

Frétt af MBL