6% hafa orðið fyrir tjóni af netsvikum
6% hafa orðið fyrir tjóni af netsvikum...

Um þrír af hverjum fjórum landsmönnum, 18 ára og eldri, fengu svikaskilaboð í tölvupósti eða á samfélagsmiðlum á síðastliðnum tveimur árum. Tölvupóstur er algengasta leiðin því rúmlega 76% hafa fengið svikaskilaboð í tölvupósti á síðustu misserum. Samfélagsmiðlar koma þar á eftir en nærri 72% fengu svikaskilboð á þeim. 62% fengu svikaskilaboð í SMS-skeytum.

Frétt af MBL