Alls hafa 22 skjálftar mælst stærri en 3 í dag í eða við Fagradalsfjall og þar af hafa níu þeirra […]

Um tvö þúsund skjálftar frá miðnætti...l
Enn er mikil virkni á skjálftasvæðinu á Reykjanesi og ekki sér fyrir endann á henni. Minna er um stóra skjálfta […]

Ilaix Moriba skoraði sitt fyrsta mark er Barcelona sigraði Osasuna...l
Barcelona vann í kvöld góðan útisigur á Osasuna. Lokatölur 0-2 en það voru Jordi Alba og Ilaix Moriba sem skoruðu mörkin. Ilaix […]

Morata skoraði tvö og lagði upp eitt þegar Juventus lagði Lazio...l
Juventus vann í kvöld 3-1 sigur á heimavelli gegn Lazio. Getirnir komust yfir snemma leiks, en ítölsku meistararnir kláruðu leikinn […]

Göppingen hafði betur þegar þeir heimsóttu Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag...l
Rhein-Neckar Löwen fékk Göppingen í heimsókn í stórskemmtilegum leik í þýsku deildinni í kvöld. Þrír íslenskir leikmenn leika með þessum […]

Seldust upp á einni mínútu...l
Nýjustu Yeezy-skórnir frá rapparanum Kanye West og Adidas ruku út þegar sala hófst í morgun. Salan stóð ekki lengi yfir […]

Vissi ekki um dauðadóminn...l
Kvikmyndaklipparinn Elísabet Ronaldsdóttir hefur þvælst víða um heim, oft með börn í farteskinu. Elísabet hefur unnið við fjölda stórmynda í […]

Danny Ings frá í nokkrar vikur...l
Danny Ings, leikmaður Southampton, þurfti að fara af velli snemma leiks í sigri liðsins gegn botnliði Sheffield United. Ings er […]

Íslendingur sakaður um morð á fjölskyldu – Vinkona myrtu stúlkunnar trúir á sakleysi hans...l
Nikolina Grnovic fluttist með fjölskyldu sinni til Íslands árið 1998 þegar hún var á 17. ári. Faðir hennar er Serbi […]

Sjáðu MAX-inn fljúga í fyrsta sinn eftir tveggja ára kyrrsetningu...l
Boeing 737 Max-flugvél Icelandair var flogið í fyrsta sinn í dag eftir tveggja ára kyrrsetningu. Vélinni var lent í Reykjavík […]

Áfengissala í Hlíðarfjalli...l
„Þá er komið að því – við megum selja áfenga drykki í Hlíðarfjalli.“ Þannig hefst facebook-færsla veitingastaðarins í Hlíðarfjalli við […]

Fimm skjálftar yfir þremur á rúmum klukkutíma...l
Fimm jarðskjálftar sem mældust stærri en 3,0 riðu yfir rétt sunnan við Fagradalsfjall frá klukkan 18:43 til 20:01. Tveir þeirra […]

Sex skjálftar yfir þremur á tæpum tveimur tímum...l
Sex jarðskjálftar sem mældust stærri en 3,0 riðu yfir rétt sunnan við Fagradalsfjall frá klukkan 18:43 til 20:32. Tveir þeirra […]

Sjö hrepptu bónusvinning...l
Enginn var með allar fimm tölurnar réttar í lottóinu í kvöld, en um 21,7 milljónir króna voru í pottinum. …

Áfengissalan gekk áfallalaust fyrir sig í Hlíðarfjalli...l
Áfengissala hófst í Hlíðarfjalli um helgina og gátu gestir því fengið sér áfengan drykk í veitingasölunni. Brynjar Helgi Ásgeirsson forstöðumaður […]

Óvissa um framtíð neyðarathvarfs fyrir konur á götunni...l
Tíu heimilislausar konur, sem fengu inni í neyðarathvarfi sem sett var á fót vegna heimsfaraldursins, eru komnar í tryggt húsnæði. […]

Sakamál: Sjónvarpsþátturinn varð innblástur að morði...l
Það er gaman og gott að horfa á gott afþreygingarefni, hvað þá að lesagóða bók. En hvað gerist þegar menn […]

Arnór setti sjö í sigri Bergischer...l
Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer fengu Hannover-Burgdorf í heimsókn í kvöld og unnu fjögurra marka sigur. Arnór Þór […]