„Ég hélt um tíma að auður væri að hafa þetta“

Dagur B. Eggertsson var kjörinn borgarstjóri Reykjavíkur á fyrsta fundi nýkjörinnar borgarstjórnar sem hófst klukkan 14:00 í dag. Var hann kjörinn með fjórtán atkvæðum en níu skiluðu auðu í kosningunni.

Frétt af MBL